Fuglahundadeild mynd 2
Leita á vefsíðu

Póstlisti




Á döfinni

Meira...


Heimsóknir: 7150817



 

Meginlandshundapróf 21. apríl, árangur

22.4.2024
Stækka mynd

Meginlandshundapróf 21. apríl árangur

Seinni dagur meginlandshundaprófs Fuglahundadeildar var haldið í dag í ágætis veðri.
Prófað var í tveim flokkum Opnum og Elitu. 

Dómari var Patrik Sjöström frá Svíþjóð.


meira..

Meginlandshundapóf 20. apríl, árangur

20.4.2024
Stækka mynd

Þrátt fyrir að veðrið væri okkur ekki hliðholt í dag var dagurinn góður og ágætis árangur náðist. Sex hundar náðu árangri í dag.


Dómari var Patrik Sjöström frá Svíþjóð.

Fuglahundadeild þakkar þátttakendum fyrir skemmtilega helgi 

Elitu flokkur:
Ice Artemis Ariel (Srýhæður Vorsteh) heiði 7,  9 sókn. Besti hundur í EL flokk
Waterstone Engel (Korthals), Rex heiði 5, 10 sókn. 

Opinn flokkur:
Veiðimela Klemma (Vorsteh) heiði 7, 9 sókn. Besti hundur í Opnum flokki
Ice Artemis Skuggi (Srýhæður Vorsteh) heiði 7 ,  9 sókn.  2 einkunn meginlandspróf
Vinnarminnis Móa (Weimaraner) heiði7 og 8 sókn. 
Solo (Korthals), heiði 4, 8 sókn. 


meira..

Prófsetning og mætingarstaður/Sunnudagur

19.4.2024
Stækka mynd

Meginlandshundapróf FHD verður sett kl. 8:30 í fyrramálið Sunnudaginn 21. apríl við afleggjarann að Geldingatjörn. Sjá meðfylgjandi mynd.

Ekið er upp(austur) Mosfellsdalinn fram hjá Gljúfrasteini stuttu fyrir Seljabrekku er línuvegur til hægri sem liggur upp eftir í átt að Helgufoss. Vegurinn

Meginlandshundapróf 20-21. apríl, þátttökulisti

18.4.2024
Stækka mynd

Þátttökulisti helgina 20.-21. apríl, upplýsingar um prófsetningu koma síðar.


Laugardagur
UF/BF

Veiðimela Cbn Tikka Vorsteh

OF
Ljósufjalla Heiða Srýhæður Vorsteh
Vinarminnis Móa Weimaraner
Edelweiss Vinarminnis Stela Weimraner
Ice Artemis Skuggi Srýhæður Vorsteh
Veiðimela Cbn Klemma Vorsteh
Solo Korthals
Ice Artemis Katla Srýhæður Vorsteh
Ice Artemis Dáð Srýhæður Vorsteh
Legacyk Got Milk Vorsteh
Hulduhóla Arctic Atlas Puddle pointer

EL
Arkenstone Með Allt á Hreinu Vorsteh
Waterstone Engel Korthals
Ice Aremis Ariel Hulduhóla Arctic Atlas

Vetplus gefur Gomega Omega-3 olíu í verðlaunasæti

15.4.2024
Stækka mynd

Gomega

VetPlus/Fjölráð ætla að gefa Gomega olíu í verðlaun fyrir besta hund í hverjum flokki hvorn dag í meginlandshundaprófi FHD 20.-21. apríl.

Gomega er öflugt þríhreinsað Omega-3 fæðubótarefni fyrir hunda sem kemur í lofttæmdri skammtadælu.
Omega-3 olía (EFA) eru lífsnauðsynlegar fitusýrur.

 
Þær gegna ýmsum mikilvægum hlutverkum í líkamanum, þar á meðal að styðja við frumubyggingu, stuðla að heilbrigðum vexti og þroska ásamt því að vinna gegn bólgum.

Sýnt hefur verið fram á að Omega-3 EFA geta haft margvíslegan ávinnig fyrir heilbrigði hjarta-og æðakerfis ásamt heilbrigði nýrna. Auk þessa er Omega-3 olían góður stuðningur við húð, feld, heila og liði.
 
Gomega er mjög há í styrk og er búin að fara í gegnum mörg hreinsunar- og þéttunarferli sem tryggir að olían stendst hreinleika staðla með lágmarks mengunargildum. Almennt gildir um fiskiolíur að þær innihalda öllu jafnan einhverja mengun í formi þungmálma. EFA olía er einnig mjög viðkvæm fyrir oxun en til að verjast þessu er Gomega í lofttæmdri skammtadælu.

Allir njóta góðs af viðbótar Omega-3 fæðubótarefnum.


meira..

Minnum á skráningarfrest í MH próf FHD

13.4.2024
Stækka mynd

Skráningarfrestur í MH próf FHD er hádegis 16 apríl


Platinum mun gefa  verðlaun fyrir besta unghund, besta hund í byrjendaflokki, besta hund í opnum flokki og besta hund í Elítu flokki

Minnum á skráningarfrest í MH próf FHD

13.4.2024
Stækka mynd

Skráningarfrestur í MH próf FHD er til hádegis 16 apríl


Platinum mun gefa  verðlaun fyrir besta unghund, besta hund í byrjendaflokki, besta hund í opnum flokki og besta hund í Elítu flokki

Platinum gefur verðlaun í Meginlandshundapróf

11.4.2024
Stækka mynd

Platinum gefur vegleg verðlaun í Meginlandshunda-prófið.

Platinum mun gefa  verðlaun fyrir besta unghund, besta hund í byrjendaflokki, besta hund í opnum flokki og besta hund í Elítu flokki laugardag og sunnudag. Allir hundar með 1.einkunn fá verðlaun og þátttakendur fá þátttökuverðlaun.

Bestu hundar í hverjum flokki munum fá í verðlaun Platinum 5kg þurrfóður og 2 Menu 375g blautmats fernur.


Sjá nánari útlistun á verðlaunum hér fyrir neðar í skjalinu.



Meginlandshundapróf 20-21. april, skráning hafin

9.4.2024
Stækka mynd

Við viljum árétta að 1.einkunn í opnum flokki á meginlandshundaprófi gefur þátttökurétt í keppnisflokki í norsku og sænsku heiðarprófi.


Styrktaraðilar prófsins eru Platinum á íslandi og Vetplus á íslandi



Meginlandshundapróf FHD 20-21. april með Patrik

4.4.2024
Stækka mynd

Dómari í heiðaprófi FHD 20. og 21. aprilt næstkomandi er Patrik Sjöström hann byrjaði að þjálfa og veiða með hundum 1984. Einnig byrjaði að hann taka þátt í sækiprófum með Meginlandshunda á sama tíma. Hann hefur ræktað hunda síðan árið 2000, Strýhærða Vorsteh og síðan snögghærða Vorsteh hunda ásamt konu sinni og heitir kennelið Trubadurens Kennel.

Hann hefur verið virkur meðlimur í SVK síðastliðin 32 ár og dómari síðan 2007. Hann hefur dæmt t.d. í Svíþjóð, Ítalíu, Hollandi, Belgíu og víðar.


meira..