Fuglahundadeild mynd 8
Leita á vefsíðu

Póstlisti
Á döfinni

Meira...


Heimsóknir: 7217950

Fréttir


Úrslit í tegundarhópi 7 á alþjóðlegu sýningunni

2.3.2008
Stækka mynd
Eftrirfarandi úrslit hafa borist frá tenglum viðkomandi tegunda. Síðan verður uppfærð um leið og upplýsingar berast frá tenglum.


Weimaraner


Ungliðaflokkur Rakkar
Vinarminnis Tindur, IS10811/07. 1.Einkunn, 1.sæti Ungliðaflokki, Heiðursverðlaun.

Eigandi Áslaug Sigvaldadóttir(Faðir: Ascot - Móðir: Schattenbergs Spice v Reiteralm JH)

Unghundaflokkur Rakkar
Vinarminnis Vísir, IS09741/06. 1.Einkunn, Hv, 1.sæti BH, 1.sæti BHT, Ísl meistarstig, CACIB

Eigandi Guðbjörg Ólafsdóttir(Faðir: Ascot - Móðir: Schattenbergs Spice v Reiteralm JH)


Unghundaflokkur Tíkur
Trubon Cino Trounce, IS10373/05. 1.Einkunn, Hv, 1.sæti BT, 2. sæti BHT, Ísl .meistarstig, CACIB.

Eigandi Hulda Jónasdóttir(Faðir:Grafite Greystones - Móðir Trubon Arade Tribute)


Pointer


Vatnsenda Jökull, IS 10216/06, fæddur 25.09.2006. Eigandi Þórdís Thoroddsen, ræktandi Ásgeir Heiðar (faðir: INTCH ISCH Vatnsenda Laxi – móðir: INTCH ISCH ISVCH Karacanis Donna). 1. einkunn, heiðursverðlaun, íslenskt og alþjóðlegt meistarastig, besti rakki tegundar og besti hundur tegundar.


Vatnsenda Nóra, IS 08105/04, fædd 23.01.2004. Eigandi Birgitta Níelsdóttir, ræktandi Ásgeir Heiðar (faðir: INTCH ISCH Vatnsenda Laxi – móðir: INTCH ISCH ISVCH Karacanis Donna) 1. einkunn, heiðursverðlaun, íslenskt og alþjóðlegt meistarastig, besta tík tegundar og annar besti hundur tegundar.Vatnsenda Patrekur, IS 09245/05, fæddur 28.09.2005. Eigandi Karl Brynjólfsson, ræktandi Ásgeir Heiðar (faðir: INTCH ISCH Vatnsenda Laxi – móðir: INTCH ISCH ISVCH Karacanis Donna). 1. einkunn, annar besti rakki tegundar.Vatnsenda Æsa, IS 08102/04, fædd 23.01.2004. Eigandi Svafar Magnússon, ræktandi Ásgeir Heiðar (faðir: INTCH ISCH Vatnsenda Laxi – móðir: INTCH ISCH ISVCH Karacanis Donna) 1. einkunn, önnur besta tík tegundarUnghundurinn Vatnsenda Jökull hafnaði í 3.sæti í grúppu 7. Að auki má geta þess að Vatnsenda Nóra fékk afhendan bikar á sýningunni fyrir að vera stigahæsti fuglahundur á veiðiprófum árið 2007. FHD óskar eiganda Vatnsenda Nóru, Birgittu Níelsdóttur innilega til hamingju með frábæran árangur. Þess má geta að Ásgeir Heiðar hefur leitt Vatnsenda Nóru á veiðiprófum.

Vizsla

Jarðar Bassi, 1. einkunn, íslenskt og alþjóðlegt meistarastig, besti rakki tegundar og besti hundur tegundar. 4. sæti í tegundahópi.
(Vadászfai Lopakodó - Gronbankegards Runa) Eigandi: Fanney Harðardóttir

Jarðar Fífa, 1. einkunn, íslenskt og alþjóðlegt meistarastig, besta tík tegundar og annar besti hundur tegundar.
(Vadászfai Lopakodó - Gronbankegards Runa) Eigandi: Hildur Vilhelmsdóttir

Breton

Morgun Dögg í apríl og fékk hún 1 eink. Íslenskt meistara stig og cacib

Vorsteh

Ungliðaflokkur Rakkar.
Zetu Stormur IS 10954/07 1. Einkunn 5 sæti Eigandi: Theódór Jónsson (Töfra Duck Out Of Luck Nero-ISVCH Zeta)
Zetu Garpur IS 10955/07 1. Einkunn, Hv 3 sæti Eigandi: Björgvin Hilmarsson. (Töfra Duck Out Of Luck Nero-ISVCH Zeta)
Sasso IS 10924/07 1. Einkunn, Hv 2 sæti Eigandi: Hallgrímur Hólmsteinsson. (INTUCH ISCH Rugdelias KMS Teitur-Tása) Sacro IS 10921/07 1. Einkunn 4. sæti Eigandi: Einar Páll Garðarsson. (INTUCH ISCH Rugdelias KMS Teitur-Tása)
Zetu Krapi IS 10952/07 1. Einkunn, Hv 1. sæti Eigandi: Kristján Jónsson (Töfra Duck Out Of Luck Nero-ISVCH Zeta)

Unghundaflokkur Rakkar
Nagli IS 10029/06 1. Einkunn 1. sæti UF, 2. sæti KF, Hv, m-efni, Ísl m-stig, vara cacib. Eigandi: Þorlaugur Gunnarsson (INTUCH ISCH Rugdelias KMS Teitur-Tara)
Breki IS 10027/06 1. Einkunn 2. sæti, Hv Eigandi: Sigurjón Hafsteinsson (INTUCH ISCH Rugdelias KMS Teitur-Tara)

Vinnuhundaflokkur Rakkar
Esjugrundar Depill IS 09777/06 1. Einkunn 4. sæti KF, Hv,m-efni Eigandi: Jón Garðar Þórarinsson (ISVCH Dímon-Töfra Hetta)

Meistaraflokkur Rakkar
INTUCH ISCH Rugdelias KMS Teitur IS 06746/02 1. sæti, 1. sæti KF, Cacib, BHT I, 2. sæti tegundahóp 7 Eigandi: Kjartan Antonsson (Geggens Solo-INT N S UCH NV-99 Rugdelias Messalina)
ISVCH ISCH Óðinn IS06695/02 2. sæti, 3. sæti KF Eigandi: Einar Hallsson (Radbach´s Silver Bullet-Gæfu Alma)

Ungliðaflokkur Tíkur
Zetu Cobra IS 10949/07 1. Einkunn 2. sæti, Hv Eigandi: Steinar Ágústsson (Töfra Duck Out Of Luck Nero-ISVCH Zeta) Zetu Jara IS 10951/07 1. Einkunn 3. sæti Eigandi: Hallvarður Níelsson (Töfra Duck Out Of Luck Nero-ISVCH Zeta)
Zetu Jökla IS 10950/07 1. Einkunn 1. sæti, Hv Eigandi Pétur Alan Guðmundsson (Töfra Duck Out Of Luck Nero-ISVCH Zeta)

Unghundaflokkur Tíkur
Lína IS 10028/06 1. Einkunn 4. sæti KF, Hv, m-efni Eigandi: Eydís Gréta Guðbrandsdóttir (INTUCH ISCH Rugdelias KMS Teitur-Tara)

Vinnuhundaflokkur Tíkur
Töfra Hekla I´m still standing IS 08193/04 1. Einkunn 2. sæti, 3. sæti KF, Hv, m-efni Eigandi: Jón Ingi Guðmundsson (ISCH ISVCH Óðinn-INTUCH ISCH NUCH SUCH NORDCH Veidinn´s Frv Valdís Víkíngafrú)
ISVCH Zeta IS 06236/01 1. Einkunn 1. sæti, 2. sæti KF, Hv, m-efni, Ísl m-stig, vara cacib Eigandi: Steinar Ágústsson (Gæfu Axel-Charleswood Fortuna)
Esjugrundar Spyrna IS 09782/06 1. Einkunn 5. sæti Eigandi: Svafar Ragnarsson (ISVCH Dímon-Töfra Hetta)
Töfra Heiða IS 08188/04 1. Einkunn 4. sæti Eigandi: Bergþór Antonsson (ISVCH ISCH Óðinn-INTUCH ISCH NUCH SUCH NORDCH Veidinn´s Valdís Víkingafrú)
Ljósins Diljá IS 09492/06 1. Einkunn 3. sæti Eigandi: Rafn H Ingólfsson (Töfra Turkey´s Nightmere Primuz-Gæfu Diljá)

Meistaraflokkur Tíkur
ISCH Skerðingsstaða Píla IS 08435/05 1. Einkunn 1. sæti KF, Cacib, BHT II

ISVCH Zeta og Töfra Duck Out Of Luck Nero áttu svo besta afkvæma og ræktunar hóp sýningar.