Fuglahundadeild mynd 4
Leita á vefsíðu

Póstlisti




Á döfinni

Meira...


Heimsóknir: 7478693

Fréttir


Októbersýningin. Úrslit í tegundum!

8.10.2006
Stækka mynd
Pointer:
Vatnsenda Orka Besta tík tegundar. Ísl. Meistarastig. Besti hundur tegundar.
(er of ung fyrir CACIB (alþjóðlegt sýningarstig) sem gekk til Vatnsenda Æsu)Vorsteh: Skerðingsstaða Píla Besta tík tegundar, Ísl. Meistarastig og CACIB.
Besti hundur tegundar.

Gordon seti Setteaside Supernatural. Ísl. Meistarastig og CACIB. Besti hundur tegundar.

Enskur seti Eðal Hegri. Besti rakki tegundar. CACIB. Besti hundur tegundar.

Viszla Vadászfai Lopakodó. Besti rakki tegundar. Ísl. Meistarastig. CACIB.   Besti hundur tegundar.

Weimaraner Silfurstjörnu Alexandra. Besta tík tegundar. Ísl. Meistarastig. CACIB. Besti
hundur tegundar.

Enski setinn var í 2. sæti í grúppunni, Vorsteh í því þriðja, og Gordon setinn í því fjórða. Aðrir fengu ekki sæti.
Vorsteh hvolpurinn Esjugrundar Sprettur var í 4. sæti í besti hvolpur sýningar og vel gekk hjá gordon setter hvolpinum einnig.
Óskum þeim sem fengu einkunnir á sýningunni til hamingju og sérstaklega þeim sem voru með bestu hunda tegunda.

Stjórn FHD tilkynnir hér með að deildarbás Fuglahundadeildar var ekki á þessari sýningu og mun því miður ekki verða á sýningum HRFÍ a.m.k. næstu tvö árin að öllu óbreyttu.