Fuglahundadeild mynd 6
Leita á vefsíðu

Póstlisti




Á döfinni

Meira...


Heimsóknir: 7735921

Fréttir


1. og 2. dagur Royal Canin prófs FHD

14.9.2015
Stækka mynd

Um þessar mundir eru unghundaflokkur og keppnisflokkur að fara af stað, þriðja og síðasta dag Royal Canin prófsins.

Opinn flokkur fellur niður í dag þar sem tveir hundar unnu sér inn þátttökurétt í keppnisflokk og taka því þátt í honum í dag.

Óskum við öllum góðs gengis.

1. dagur - úrslit

Opinn flokkur

Fóellu Kolka 1. einkunn og besti hundur í opnum flokk

Karacanis Harpa 1. einkunn

Keppnisflokkur

ISFtCh Vatnsenda Kjarval 1. sæti með meistarastigi

Dagurinn endaði svo með glæsilegum veisludinner í boði Melabúðarinnar. 





2. dagur - úrslit

Unghundaflokkur

Veiðimela Karri 1. einkunn og besti hundur í unghundaflokk

Veiðimela Jökull 3. einkunn

Opinn flokkur

Karacanis Harpa 1. einkunn og besti hundur í opnum flokk

Rjúpnasels Skrugga 3. einkunn

Keppnisflokkur

Háfjalla Týri 1. sæti

Óskum við öllum innilega til hamingju með árangurinn!