Sýning fyrir allar tegundir í tegundahópi 7 og einnig ungir sýnendur.
*** ATH AFTUR BREYTT STAÐSETNING VEGNA VEÐURS ***
Í húsnæði HRFÍ , Melabraut 17, Hafnarfirði 19.maí kl. 9.
Dómarar: Catherine Collins frá Írlandi dæmir tegundahóp 7 og Vaka Víðis unga sýnendur.
En í staðinn fyrir að vera í rokinu og rigningunni á Víðistaðatúni ætlum við að færa okkur í Húsnæði HRFÍ, Melabraut 17, Hafnarfirði. Sjáumst hress og kát á sunnudaginn.
Platinum mun gefa verðlaun í keppni ungar sýnenda.
Við þökkum styrkataraðilum okkar fyrir stuðninginn.