Dagskrá sýningar þann 25.maí, á Víðistaðartúni Dómar í hring hefjast kl:09:00
Áætlað er að Ungir sýnendur hefjist 12:00
Úrslit hefjast 12:30 eða strax að loknum dómum hjá Ungum sýnendum.
Besta ungviði sýningar 3-6 mánaða.
Besti hvolpur sýningar 6-9 mánaða.
Besti ungliði sýningar
Besti öldungur sýningar
Besti ræktunarhópur sýningar
Besti hundur sýningar
Dómari sýningar er Dinanda Mensink frá Hollandi
Dómari ungra sýnenda er Guðrún Dögg Sveinbjörnsdóttir
Sjá breytta dagskrá hér fyrir neðan.
Mundu eftir besta namminu/verðlaununum
BITIES frá Belcando
smellið á myndina til að sjá nánar