Fuglahundadeild mynd 4
Leita á vefsíðu

Póstlisti




Á döfinni

Meira...


Heimsóknir: 8335232

Fréttir


Skráningarfrestur í sækipróf FHD 9-10 ágúst

30.7.2025
Stækka mynd
Belcando Þurrfóður


Skráning er hafin í sækipróf Fuglahundadeildar sem fram fer dagana 9-10 ágúst n.k. þar sem boðið verður upp á Byrjendaflokki, UF, OF og EL báða daga. Þátttakendum stendur til boða að taka þátt í sækiprófi samkvæmt norskum reglum eða eftir sænskum reglum fyrir meginlandshunda. Í norskum reglum er eingöngu boðið upp á UF og OF.



Dómari Dag Teien frá Svíþjóð.
Prófstjórar Haukur Reynisson og Kristín Jónasdóttir
Prófsvæði verður auglýst síðar

Skráningarfrestur er til miðnættis, þriðjudagsins 4. ágúst n.k.

Fuglahundadeild mun sjá um skráningu í prófið í samvinnu við HRFÍ. Millifær skal inn á reikning HRFÍ númer 515-26-707729 Kennitala: 680481-0249.

Nafn hunds þarf að koma fram í skýringu á færslunni ásamt að senda afrit af greiðslu á hrfi@hrfi.is og fuglahundadeildfhd@gmail.com. Greiða þarf þátttökugjald samtímis og skráð er í próf til að skráning verði gild.




Í skráningunni þarf að koma fram :

Nafn eiganda
Nafn hunds
Ættbókanúmer
Nafn leiðanda
Prófnúmer: 502508
Í hvaða flokk er skráð
Staðfesting á greiðslu þátttökugjalds.

Veiðipróf - 8000 kr.

Veiðipróf 2ja daga - 11.900 kr.


Skráning skal send bæði á HRFI@HRFI.IS og Fuglahundadeildfhd@gmail.com