Frábær fyrsti dagur var að klárast í Áfangafellsprófi Fuglahundadeildar. Hægur norðan vindur var og léttskýjað og því góð skilyrði til prófs.
Þátttakendur á degi 1
Kaldbaks Orka var besti hundur prófs í dag með 2. einkunn. Til hamingju Eyþór og Orka.
Haki fékk 2. einkunn til hamingju Jón Garðar og Haki
Karma fékk 3. einkunn til hamingju Haukur og Karma
Milla fékk 3. einkunn. Til hamingju Pétur og Milla