Fuglahundadeild mynd 3
Leita á vefsíðu

Póstlisti




Á döfinni

Meira...


Heimsóknir: 8526176

Fréttir


Laugardagur MH próf FHD

19.10.2025
Stækka mynd
Það var gott veður og nánast logn í allan dag sem er kannski ekki alveg það besta í veiðiprófi en fór samt vel með þátttakendur :-). Tvær einkunir náðust í dag.



Í byrjendaflokki náði Bella 6 fyrir heiði og 10 fyrir sókn. 



Bella, Gunni og dómarinnn Uli Wieser

Í Elite flokki náði Erró 5 fyrir heiði og 5 fyrir sókn. 



Erró, Friðrik og dómarinn Uli Wieser


Fuglahundadeild óskar þátttakendur innilega til hamingju með árangurinn. 

Á morgun sunnudag verður prófið sett á bílastæðinu við Helgufoss ofan við Laxnes.