Veiðipróf Auðkúluheiði, 16-18/9 1999 á vegum VHD nr.509906.
Það var góð mæting á rjúpnahundaprófinu á Auðkúluheiði helgina 16-18/9. Dómarar voru frá Noregi, þeir Steinar Högas og Knut L. Klepp, en báðir eru þeir fyrrverandi formenn Norska Fuglahundasambandsins. Veður var nokkuð gott og mikið af rjúpu. Keppt var í fyrsta sinn á Íslandi í Keppnisflokki, og náðu þar 3 hundar sæti. Enski Setterinn Rjúpnadals Spori stóð sig þar frábærlega og sigraði verðskuldað. Besti hundur í Unghundaflokki var valinn Pointerinn Swinging Blues, en í Opnum flokki var besti hundur Pointerinn Jo-Kjells Mysa (Nella).
16/9 Opinn flokkur, úrslit:
Jo-Kjells Mysa (Nella) Pointer 1. einkunn
Gæfu Beretta Vorsteh 1. einkunn
Gæfu Beethoven Vorsteh 1. einkunn
Ormögas Jet-Set Pointer 2. einkunn
Ýrar Dominic Ír.Setter 2. einkunn
Hattebakkens Trym En.Setter 2. einkunn
Eðal Bóel Ír.Setter 2. einkunn
Mugga Ír.Setter 0. einkunn
Rjúpnadals Spori En.Setter 0. einkunn
Rjúpnadals Mjöll En.Setter 0. einkunn
Rjúpnadals Ronja En.Setter 0. einkunn
Rjúpnadals Stormur En.Setter Mætti ekki
Kjelatinds Píla Breton Mætti ekki
Silfurskugga Milla En.Setter Mætti ekki
16/9 Unghundaflokkur, úrslit:
Swinging Blues Pointer 2. eink.
Dancing Dixie Pointer 3. einkunn
Gassi Ír.Setter Mætti ekki
17/9 Opinn flokkur, úrslit:
Jo-Kjells Mysa (Nella) Pointer 1. einkunn
Rjúpnadals Spori En.Setter 1. eiknunn
Gæfu Beretta Vorsteh 1. einkunn
Ýrar Dominic Ír.Setter 2. einkunn
Gæfu Beethoven Vorsteh 2. einkunn
Ormögas Jet-Set Pointer 0. einkunn
Hattebakkens Trym En.Setter 0. einkunn
Eðal Bóel Ír.Setter 0. einkunn
Garpur Ír.Setter 0. einkunn
Rjúpnadals Mjöll En.Setter 0. einkunn
Rjúpnadals Ronja En.Setter 0. einkunn
Rjúpnadals Stormur En.Setter 0.einkunn
Silfurskugga Milla En.Setter 0.einkunn
Kjelatinds Píla Breton Mætti ekki
17/9 Unghundaflokkur, úrslit:
Dancing Dixie Pointer 2. einkunn
Jetta Vom Langhagen Str. Vorsteh 2. einkunn
Gassi Ír.Setter 0. einkunn
Swinging Blues Pointer 0. einkunn
18/9 Keppnisflokkur, úrslit:
Rjúpnadals Spori En.Setter 1. sæti
Gæfu Beethoven Vorsteh 2. sæti
Jo-Kjells Mysa (Nella) Pointer 3. sæti
Tiurhaugens Ingo En.Setter 0. sæti
Gæfu Beretta Vorsteh 0. sæti
Silfurskugga Milla En.Setter 0. sæti
Gæfu Axel Vorsteh Mætti ekki
Veiðipróf Úlfarsfell,og ofan Rauðavatns, 4/9´99 á vegum VHD nr.509905.
Opinn flokkur, úrslit:
Ýrar Dominic Ír.Setter 2. einkunn
Rjúpnadals Spori En.Setter 2. einkunn
Jo-Kjells Mysa (Nella) Pointer 2. einkunn
Eðal Bóel Ír.Setter 2. einkunn
Ormögas Jet-Set Pointer 0. einkunn
Rjúpnadals Senja En.Setter 0. einkunn
Rjúpnadals Stormur En.Setter 0. einkunn
Unghundaflokkur, úrslit:
Dancing Dixie Pointer 1. einkunn
Gassi Ír.Setter 0. einkunn
Jetta Vom Langhagen Str. Vorsteh 0. einkunn
Unghundaprófið var haldið við Úlfarsfell og voru 3 unghundar prófaðir. Allir hundarnir fengu tækifæri á fugli, en veður var þó mjög óhagstætt, mikill vindur og skúrir inn á milli. Þau tíðindi gerðust að "Dancing Dixie" Pointer náði 1. einkunn, en hún er fyrsti unghundur á Íslandi sem nær þeim árangri. Opinn flokkur var haldinn fyrir ofan Rauðavatn sama dag, og var veður í sama dúr. Slangur var af rjúpu og fengu flestir hundar tækifæri á fugli. Virtist þó vera lítil lykt af fuglinum og lentu reynslumiklir hundar í því að missa upp fugla oftar en einu sinni.
Veiðipróf Mosfellsheiði 27/3´99 á vegum VHD nr.509902.
Opinn flokkur, úrslit:
Jo-Kjells Mysa (Nella) Pointer 1. einkunn
Gæfu Beretta Vorsteh 2. einkunn
Rjúpnadals Senja En.Setter 2. einkunn
Hattebakkens Trym En.Setter 0. einkunn
Kjelatinds Pila Breton 0. einkunn
Ormögas Jet-Set Pointer 0. einkunn
Unghundaflokkur, úrslit:
Dancing Dixie Pointer 0. einkunn
Rjúpnadals Þoka En.Setter 0. einkunn
Rjúpnadals Stormur En.Setter 0. einkunn
Prófið fyrir opinn flokk var haldið á Mosfellsheiði. Veður var mjög hagstætt fyrir alla þá sem voru á tveimur jafnfljótum, sól og blíða en lítill sem enginn vindur, sem síður gladdi þá ferfættu. Slangur var af rjúpu, mest þó í greniskógi einum sem var erfiður viðfangs fyrir hundana. Þeir náðu þó að fæla nokkrar rjúpur út á víðavang, þar sem þeir fundu þær seinna og voru þær þá aðeins auðveldari viðureignar, og náðust þar nokkrar einkunnir. Unghundaflokkurinn var haldinn í Úlfarsfelli, en aldrei þessu vant var mjög lítið af rjúpu þar, og er það miður, því að unghundarnir voru virkilega að sýna góða leit og áttu fyllilega skilið að lenda í góðri fuglavinnu. En svona er þetta stundum, það er aldrei á vísann að róa í rjúpnamálum.
Veiðipróf Þingvöllum 27/2´99 á vegum DESÍ nr.509901.
Opinn flokkur, úrslit:
Jo-Kjells Mysa (Nella) Pointer 1. einkunn
Kjelatinds Pila Breton 2. einkunn
Gæfu Beretta Vorsteh 2. einkunn
Ýrar Dominic Ír.Setter 2. einkunn
Rjúpnadals Kuggur En.Setter 0. einkunn
Ormögas Jet-Set Pointer 0. einkunn
Unghundaflokkur, úrslit:
Dancing Dixie Pointer 2. einkunn
Rjúpnadals Askur En.Setter 0. einkunn
Rjúpnadals Stormur En.Setter 0. einkunn
Hattebekkens Trym En.Setter 0. einkunn
Veður var breytilegt, byrjað var í undanvindi og miklum skafrenningi. Síðan færðu menn sig í Þjóðgarðinn og luku prófinu þar í kjarri. Lítið var um rjúpu.
|