Prófdagur 3 KF 11.5.2009
Keppnisflokkur var haldin í dag í miklu slagveðri á mosfellssheiði. Grenjandi rigning og hávaðarok var allan tímann og var fuglinn afar styggur og leiðinlegur viðureignar. Nokkrir hundar höfðu þó færi á fugli sem nýttust því miður ekki og hlaut enginn hundur sæti.
Prófdagur 2 UF og OF 10.5.2009
Unghundaflokkur 10. maí
Breton Midtvejs XO 0. einkunn
Enskur setter Rjúpnabrekku Prima 3. einkunn
Enskur setter Hrímþoku Franco 3. einkunn
Enskur setter Hrímþoku Sally Vanity 2. einkunn besti hundur í unghundaflokki
Írskur setter Mín Mætti ekki
Strýh.vorsteh Nói 2. einkunn
Strýh. Vorsteh Skessa 3. einkunn
Strýh. Vorsteh Yrja 2. einkunn
Sn.h. Vorsteh Ýmir 3. einkunn
Opin flokkur 10. maí
Enskur setter Kaldalóns Byr 2. einkunn
Enskur setter Kaldalóns Skutla 2. einkunn
Enskur setter Bjerkestölens Robur 3. einkunn
Pointer ISCH ISVCH Vatnsenda Nóra 2. einkunn
Pointer Vatnsenda Vera 0. einkunn
Sn.h. Vorsteh Esjugrundar Spyrna Mætti ekki
Sn.h. Vorsteh Ljóssins Abel Mætti ekki
Sn.h. Vorsteh Töfra Sunrise over Esja 0. einkunn
Sn.h. Vorsteh Zetu Jökla 3. einkunn
Sn.h. Vorsteh Esjugrundar Stígur 1. einkunn besti hundur í opnum flokki
Weimaraner Silva SGT Schultz Rider Mætti ekki
Prófdagur 1 UF OF 9.5.2009
Unghundaflokkur 9. maí
Breton Midtvejs XO 2. einkunn
Enskur setter Rjúpnabrekku Prima 1. einkunn
Enskur setter Hrímþoku Franco Mætti ekki
Enskur setter Hrímþoku Sally Vanity 2. einkunn
Írskur setter Mín 2. einkunn
Strýh.vorsteh Nói 2. einkunn
Strýh.vorsteh Yrja 1. einkunn besti hundur í unghundaflokki
Sn.h. Vorsteh Ýmir 2. einkunn
Opin flokkur 9. maí
Enskur setter Kaldalóns Byr 0. einkunn
Enskur setter Bjerkestölens Robur 0. einkunn
Pointer ISCH ISVCH Vatnsenda Nóra 2. einkunn
Pointer Vatnsenda Vera 2. einkunn
Sn.h. Vorsteh Esjugrundar Spyrna 0. einkunn
Sn.h. Vorsteh Esjugrundar Stígur 1. einkunn besti hundur í opnum flokki
Sn.h. Vorsteh Ljóssins Abel Mætti ekki
Sn.h. Vorsteh Töfra Sunrise over Esja Mætti ekki
Sn.h. Vorsteh Zetu Jökla 0. einkunn
Weimaraner Silva SGT Schultz Rider 0. einkunn
Weimaraner Vinarminnis Vísir 2. einkunn
Vizsla Jarðar Fífa 0. einkunn
-------------------------------------------------------------------------------------------------
Úrslit úr Írsk setter prófinu 1-3 maí 3.5.2009
Veiðipróf ÍSD verður haldið 1.-3. maí 2009. Mæting er í Sólheimakoti kl 9.00 alla daganna. Dómarar verða þeir Ferdinand Hansen og Ray O'Dwyer. Nánari upplýsingar um prófið veitir prófstjóri Egill Bergmann í síma 8988621. Eftirtaldir hundar eru skráðir í prófið.
1. maí Hópur 1(blandað partý)
Dómari Ray O´Dwyer
Unghundaflokkur
Ís Þúfa 0. einkunn
Sv Yrja 3. einkunn
B Midtvejs Xo 0. einkunn
Es Rjúpnabrekku Príma 2. einkunn. Besti hundur í UF
Sv Nói 0. einkunn
Ís Mín 0. einkunn
V Zetu Jökla 0. einkunn
Opin flokkur
Ís Ylfa 0. einkunn
Ís Kvikneskogen´s Sparta 0. einkunn
V Moli 0. einkunn
1. maí Hópur 2, Dómari Ferdinand Hansen
Opinn flokkur
Es Snjófjalla Húsavíkur Suzie Q 0. einkunn
P INTCIB ISCH Vatnsenda Orka 0. einkunn
V Esjugrundar Spyrna 1. einkunn Besti hundur í OF
W Vinarminnis Vísir 0. einkunn
P ISCH ISVCH Vatnsenda Nóra 2. einkunn
Es Kaldalóns Skutla 0.einkunn
2. maí Hópur 1
Dómari Ferdinand Hansen
Unghundaflokkur
V Zetu Jökla 0. einkunn
Ís Mín 0. einkunn
Sv Nói Mætti ekki
Es Rjúpnabrekku Príma 1. einkunn með heiðursverðlaun, besti hundur í UF
B Midtvejs Xo Mætti ekki
Sv Yrja 1. einkunn
Ís Þúfa 2. einkunn
2. maí, Hópur 2
Dómari Ray O´Dwyer
Opinn flokkur
Ís Helguhlíðar Skotta 3. einkunn
W Vinarninnis Vísir 0. einkunn
V Esjugrundar Spyrna 0. einkunn
P ISCH ISVCH Vatnsenda Nóra 1. einkunn Besti hundur í OF
P INTCIB ISCH Vatnsenda Orka 0. einkunn
Es Snjófjalla Húsavíkur Suzie Q 2. einkunn
P Vatnsenda Romeo 3. einkunn
3. maí Keppnisflokkur
Dómarar Ferdinand Hansen og Ray O´Dwyer
V Esjugrundar Spyrna 1. sæti
ÍS DKJCH Trix 0. sæti
B Morgun Dögg í Apríl Mætti ekki
P ISCH Dierbmes Varres Drake 0. sæti
V ISVCH Dímon 5. sæti
Es Hrímþoku Eros 4. sæti
ÍS Helguhlíðar Skotta 2. sæti
ÍS Ylfa 3. sæti
V Moli 0. sæti
ÍS Kvikneskogen´s Sparta 0. sæti
P ISCH ISVCH Vatnsenda Nóra 0. sæti
------------------------------------------------------------------------------------------------------------
Veiðiprófi FHD lokið á Akureyri 25.4.2009
Veiðiprófi FHD lauk á Akureyri í gær. Prófið var haldið í blíðskaparveðri og að sögn manna á staðnum var eiginlega alltof mikið af fugli. Fugl í hverju sleppi og hundarnir að skora á hvern annan. Margar glæsilegar fuglavinnur litu dagsins ljós en því miður náði engin hundur að landa 1. einkunn. Prófið heppnaðist í alla staði mjög vel og nokkuð ljóst að prófhald fyrir norðan er komið til að vera. Myndir frá prófinu koma fljótlega. Úrslit prófsins urðu annars þessi:
Opinn flokkur
Kaldalóns Byr - Enskur setter. 0. einkunn.
Snjófjalla Húsavíkur Suzie Q - 2. einkunn.
IS(s)CH Amscot Diva Belle - Gordon setter, Mætti ekki.
Jarðar Bassi - Ungversk Vizsla, snögghærð. 0. einkunn.
Ljóssins Abel - Vorsteh, snögghærður 2. einkunn
Töfra Hekla I’m Still Standing - Vorsteh, snögghærður. 2. einkunn. Besti hundur í OF.
Moli - Vorsteh, snögghærður 3. einkunn.
Nagli - Vorsteh, snögghærður. 0. einkunn.
ISCH - C.I.B. Skerðingsstaða Píla - Vorsteh, snögghærður. 3. einkunn.
Ungundaflokkur
Rjúpnabrekku Príma - Enskur setter. 2. einkunn. Besti hundur í UF.
Hrímþoku Sally Vanity - Enskur setter. 2. einkunn.
Rjúpnabrekku Jökull - Gordon setter. Mætti ekki.
Rjúpnabrekku Prinz - Gordon setter. 0 einkunn.
Zetu Jökla - Vorsteh, snögghærðu. 0 einkunn.
---------------------------------------------------------------------------------------
Keppnisflokkur 19. apríl 2009
Lokið er prófi í keppnisflokki sem haldið var í dag. Nokkuð vindasamt var á prófstað og rjúpan laus. Einungis einn hundur fékk sæti og var það enski setinn Hrímþoku Eros. Við óskum Hrólfi og Erosi til hamingju með árangurinn.
Keppnisflokkur sunnudaginn 19.04
ISCH Dierbmes-Varres Drake Pointer
ISVCH Snjófjalla Dís Enskur Setter
Hrímþoku Eros Enskur Setter 1. sæti
Esjugrundar Stígur Snögghærður Vorsteh
ISVCH C.I.B. ISCH Rudelias KMS Teitur Snögghærður Vorsteh
ISVCH Dímon Snögghærður Vorsteh
Moli Snögghærður Vorsteh
Zeldu Óðinn Snögghærður Vorsteh
Vatnsenda Vera Pointer
-------------------------------------------------------------------------------------------
Veiðipróf 18.4.2009
Unghundaflokkur laugardaginn 18.04
Rjúpnabrekku Jökull, gordon setter 0. einkunn
Rjúpnabrekku Príma, enskur setter 2. einkunn
Hrímþoku Sally Vanity, enskur setter 2. einkunn
Nói Strýhærður, vorsteh 2. einkunn
Yrja Strýhærður, vorsteh 2. einkunn. Besti hundur prófs
Ýmir Snögghærður, vorsteh 2. einkunn
Zetu Jökla Snögghærður, vorsteh 3. einkunn
Opinn flokkur laugardaginn 18.04
Vatnsenda Vera, pointer 0. einkunn
Vatnsenda Romeo, pointer 3. einkunn
Vinarminnis Vísir, weimaraner 0. einkunn
Esjugrundar Stígur, snögghærður vorsteh 3. einkunn. Besti hundur prófs
Esjugrundar Spyrna Snögghærður. vorsteh 3. einkunn
Ljóssins Dreki Snögghærður, vorsteh 0. einkunn
Lína Snögghærður, vorsteh 0. einkunn
------------------------------------------------------------------------------------
Veiðipróf 17.4.2009
Unghundaflokkur föstudaginn 17.04
Rjúpnabrekku Jökull, gordon setter 2. einkunn
Rjúpnabrekku Príma, enskur setter 0. einkunn
Hrímþoku Sally Vanity, enskur setter Mætti ekki
Nói Strýhærður, vorsteh 3. einkunn
Yrja Strýhærður, vorsteh 2. einkunn Besti hundur prófs
Ýmir Snögghærður, vorsteh 2. einkunn
Zetu Jökla Snögghærður, vorsteh 3. einkunn
Opinn flokkur föstudaginn 17.04
Vatnsenda Vera, pointer 1. einkunn
Moli Snögghærður, vorsteh 1. einkunn. Besti hundur prófs
Esjugrundar Stígur, snögghærður vorsteh 1. einkunn
Ljóssins Dreki, snögghærður vorsteh 3. einkunn
ISVCH C.I.B. ISCH Rudelias KMS Teitur, vorsteh 0. einkunn
-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------
Ellaprófið 28.3.2009
Aðstæður í dag voru vægast sagt ömurlegar til prófhalds, skafrenningur og éljagangur til skiptis og hávaðarok. Haldið var fyrst upp á Mosfellsheiði en eftir fyrsta rúnt í hvorum flokki var ákveðið að lækka flugið og fara neðar á heiðina. Öllu skaplegra veður var þar og rákust nokkrir hundar á fugla sem því miður nýttust ekki.
Þrátt fyrir afar erfiðar aðstæður voru hundarnir í báðum flokkum að vinna mjög vel. Engin einkunn leit þó dagsins ljós í dag og skrifast það fyrst og fremst á fuglaleysi.
Unghundaflokkur:
ES Kaldalóns Doppa, 0.einkunn
ES Kaldalóns Skutla, 0. einkunn
ES Kaldalóns Ringó, 0.einkunn
ES Kaldalóns Byr, 0.einkunn
ES Rjúpnabrekku Príma, 0.einkunn
V Zetu Jökla, 0.einkunn
V Zetu Jara, 0. einkunn
V Ýmir, 0. einkunn
Str.V Yrja, 0. einkunn
Str.V Nói, 0. einkunn
Opinn flokkur:
P Vatnsenda Romeo, 0. einkunn
P Vatnsenda Orka, Mætti ekki
P Vatnsenda Nóra, 0. einkunn
V Moli, 0. einkunn
V Esjugrundar Stígur, 0. einkunn
V Esjugrundar Spyrna, 0. einkunn
W Vinarminnis Vísir, 0. einkunn
Vizsla Jarðar Bassi, 0. eiknunn
--------------------------------------------------------------------------------------------------------------
Veiðipróf 21.2.2009
Í dag var haldið veiðipróf á vegum FHD. Ágætis veður var í upphafi prófs en er líða tók á daginn gekk á með roki og rigingu. Slangur var af fugli og var niðurstaða prófsins þessi:
Unghundaflokkur:
Enskur Setter Kaldalóns Skutla 1.eink. besti hundur prófs
Enskur Setter Kaldalóns Doppa Mætti ekki
Enskur Setter Rjúpnabrekku Príma 0.eink.
Vorsteh Snöggh Ýmir 0.eink.
Vorsteh Snöggh Zetu Jara 2.eink.
Vorsteh Snöggh Zetu Jökla 0.eink.
Vorsteh Snöggh Zetu Garpur 0.eink.
Vorsteh Stríh Nói 0.eink.
Opinn flokkur:
Weimaraner Vinarminnis Vísir 0.eink.
Pointer Vatnsenda Vera 0.eink.
Pointer ISVCH Vatnsenda Nóra 1.eink + heiðursverðlaun, besti hundur prófs.
Vorsteh Snöggh Moli 0.eink.
Vorsteh Snöggh Esjugrundar Spyrna 0.eink.
Vorsteh Snöggh Goðheima Nikkí 0.eink.
FHD óskar þeim sem fengu einkunn í dag til hamingju. Dómarar og prófstjóri eiga þakkir skilið.
|